Blábeltingamót VBC 2023
Árlegt blábeltingamót VBC verður haldið laugardaginn 1. Apríl 2023
Vigtun byrjar kl 9 og stefnum á að byrja fyrstu glímurnar kl 10
Skráningafrestur er til miðnættis 30. Mars
Fyrir þá sem að misstu af greiðslu linkinum þá er greitt inná sportabler í gegnum þennan link.
https://www.sportabler.com/shop/hfk/bjj/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTc2NjM=
Keppt verður í galla og keppendur munu vera vigtaðir gallanum.
Áætlað er að keppa í eftirfarandi þyngdarflokkum:
Kvenna:
-64 kg flokkur
-74kg flokkur
+74 kg flokkur
Karla:
-64 kg flokkur
-70 kg flokkur
-76 kg flokkur
-82 kg flokkur
-88 kg flokkur
-94 kg flokkur
-100 kg flokkur
+100 kg flokkur
Þyngdarflokkar verða hugsanlega sameinaðir ef fáir keppendur skrá sig í einhverja flokka.
Flokkar eru alltaf sameinaðir við þyngri flokk og því er ekki hægt að sameina +74 kg kvk og +100 kg kk ef það er slök mæting í þá flokka.
Keppt verður samkvæmt IBJJF reglum fyrir blábeltinga, sjá http://ibjjf.org/rules/
Athugið að mótið er aðeins fyrir 18 ára og eldri, með blátt belti í BJJ eða sambærilega reynslu úr öðrum glímuíþróttum. Keppendur sem eru eldri en 16 ára geta fengið undanþágu til að taka þátt, með skriflegu samþykki þjálfara og forráðamanns. Keppendur sem eru enn með hvítt belti en hafa keppnisreynslu geta fengið undanþágu til að taka þátt með samþykki þjálfara. Athugið að þeir sem hafa keppt á blábeltingamóti geta ekki skráð sig í mót VBC fyrir hvítbeltinga.
Vinsamlegast vandið skráningu í réttan þyngdarflokk. Engar undanþágur eru veittar vegna þyngdarflokka og keppnisgjald fæst ekki endurgreitt.
Senda má fyrirspurnir um mótið til [email protected]
Contacto
Entradas
-
Karlar 4000 USD18 years and above
-
Konur 4000 USD18 years and above