Inscription normale
27 Jan - 27 Feb 23:59
L'événement commence 29 Feb

Blábeltingamót 2020

Árlegt blábeltingamót VBC verður haldið laugardaginn 29. febrúar.

Skráningafrestur er til 27. febrúar

Keppt verður í gi og mun vigtun fara fram í gi.

Áætlað er að keppa í eftirfarandi þyngdarflokkum:

Kvenna:

-64 kg flokkur

-74kg flokkur

+74 kg flokkur

Karla:

-64 kg flokkur

-70 kg flokkur

-76 kg flokkur

-82.3 kg flokkur

-88.3 kg flokkur

-94.3 kg flokkur

-100.5 kg flokkur

+100.5 kg flokkur

Þyngdarflokkar verða hugsanlega sameinaðir ef fáir keppendur skrá sig í einhverja flokka.

Keppt verður samkvæmt IBJJF reglum fyrir blábeltinga, sjá http://ibjjf.org/rules/

Listi yfir leyfileg brögð er á bls. 24 í reglubókinni:

http://ibjjf.org/wp-content/uploads/2015/04/RulesIBJJF_v4_en-US.pdf

Athugið að mótið er aðeins fyrir þá sem eru með blátt belti í BJJ. Þeir sem telja sig hafa sambærilega reynslu úr öðrum glímuíþróttum geta skráð sig með samþykki mótstjóra - sendið skilaboð á [email protected].

Entrées

  • Karlar 3000 ISK
    18 years and above
  • Konur 3000 ISK
    18 years and above

Cancel/Refund policy