Ordinarie registrering
22 Nov - 10 Dec 14:01
Sen registrering
Deadline 14 Dec 13:59

Information

Laugardaginn 15. desember fer fram Iceland Open – Health and Fitness Expo. Þar verður skemmtilegt nogi glímumót sem verður opið öllum.

Laugardaginn 15. desember fer fram Iceland Open – Health and Fitness Expo. Þar verður skemmtilegt nogi glímumót sem verður opið öllum.

Keppt verður í sjö þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Keppt verður eftir IBJJF nogi reglum (brún belti) og fer skráning fram á vef Smoothcomp.com. Glímurnar verða 6 mínútur og er hægt að vinna á submission eða á stigum ef tíminn rennur út.

Mótið fer fram í Laugardalshöllinni en á sama tíma fer fram stórt expo í íþrótta og heilsugeiranum. Mótið hefst kl. 11 en keppt verður á einum velli í eftirfarandi þyngdarflokkum:

Karlar:

-67,5 kg

-73,5 kg

-79,5 kg

-85,5 kg

-91,5 kg

-97,5 kg

+97,5 kg

Opinn flokkur karla

Konur:

-61,5 kg

-71,5 kg

+71,5 kg

Opinn flokkur kvenna

Vigtun hefst kl. 10 um morguninn á keppnisdegi og verða keppendur ekki færðir um flokk ef þeir ná ekki tilsettri þyngd. Keppnisgjald eru 3.000 kr. og verður ekki endurgreitt ef keppandi þarf að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Greiðsla fer fram í móttöku Mjölnis eða með millifærslu á neðangreindan reikning:

Reikningsnúmer: 0513-26-531015

Kennitala: 531015-0960

Mikilvægt að senda kvittun á [email protected]

Plats

Laugardalshöllin »
Engjavegi 8, 104 Reykjavík, Ísland
Tidszon: Atlantic/Reykjavik

Tävlingsklasser

  • Male No-Gi 3000 ISK
    18 years and above
  • Female No-Gi 3000 ISK
    18 years and above
  • Male Absolute No-Gi 0 ISK
  • Female Absolute No-Gi 0 ISK