Mjölnir Open 14
Mjölnir Open 14, laugardaginn 13. apríl kl. 11
Mjölnir Open fullorðinna hefst kl. 11 laugardaginn 13. apríl.
Vigtun verður í Mjölnishöllinni föstudaginn 12. apríl milli kl. 17:00 - 19:00.
Skráningargjald er 4.000 kr. og fæst ekki endurgreitt ef viðkomandi hættir við þátttöku. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 500 kr. Skráning lýkur föstudaginn 12. apríl kl. 12:00
Dagskrá:
-Húsið opnar kl. 10:00
-Reglufundur kl. 10:30 (skyldumæting liðsstjóra).
-Mótið hefst kl. 11:00
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum karla:
Opinn flokkur karla
+99 kg karla
-99 kg karla
-88 kg karla
-77 kg karla
-66 kg karla
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum kvenna:
Opinn flokkur kvenna
+70 kg kvenna
- 70 kg kvenna
- 60 kg kvenna
Keppnisreglur á Mjölnis Open eru hér: https://www.mjolnir.is/static/files/Keppnisreglur/keppnisreglur-mjolnir-open.pdf
Список
-
Karlar 4000 ISK18 years and above
-
Konur 4000 ISK18 years and above
-
Karlar, opinn flokkur 0 ISK
-
Konur, opinn flokkur 0 ISK